Sverrir Halldórsson
Garri hefur hug á að reisa um átta þúsund fermetra vöruhús
Til stendur að reisa um átta þúsund fermetra vöruhús og skrifstofur heildsölunnar Garra við hlið prentsmiðju Morgunblaðsins að Hádegismóum 1 til 3. Til samanburðar er prentsmiðjan um 7.500 fermetrar að stærð og verður nýja byggingin því nokkru stærri, en nánari umfjöllun er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Mynd: Arkþing arkitektar

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Markaðurinn5 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar