Sverrir Halldórsson
Þakkargjörðin á Roadhouse – Veitingarýni
Ég sá að þau á Roadhouse auglýstu kalkúnasamloku í tilefni þakkargjörða hátíðarinnar og ákvað ég að skella mér og smakka.
Mætti ég í hádeginu á föstudeginum og fékk samlokuna.

Sérbakað stuffing Ciabatta, hægelduð kalkúnabringa, sætkartöflumauk, villisveppasósa, pilluð kalkúnalæri með valhnetum og blómkáli og trönuberjasultu, framreitt með Roadhouse frönskum
Þetta reyndis hin besta samloka og gaman að sjá hvað menn eru farnir að leggja meiri metnað í mat eins og hamborgara og samlokur.
Fór sáttur út.

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt2 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards