Nemendur & nemakeppni
Myndir frá sveinsprófunum í matvælagreinum | 25 framreiðslumenn útskrifaðir á þessu ári
Sveinspróf í matvælagreinum fóru fram nú í vikunni og eru 16 nemendur í prófi í matreiðslu, 12 nemendur í framreiðslu, þrír nemendur í kjötiðn og tvö í bakstri.
Í dag föstudaginn 12. desember er sýningin á kalda verkefninu í Hótel og matvælaskólanum klukkan 12:00 og eru allir velkomnir.
Til gamans má geta að á þessu ári eru útskrifaðir sveinar í framreiðslu orðnir 25.
Myndir: Ólafur Jónsson, sviðsstjóri Matvæla- og veitingasvið Iðunnar.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra













