Sverrir Halldórsson
Þessir veitingastaðir eru í fyrsta White guide Nordic 2015
Nú er ljóst hvaða íslenskir veitingastaðir eru á listanum og eru þeir eftirtaldir (í stafrófsröð):
- Dill Reykjavík
- Fiskfélagið Reykjavík
- Fiskmarkaðurinn Reykjavík
- Gillmarkaðurinn Reykjavík
- Grillið Reykjavík
- Kol Reykjavík
- Lava restaurant Grindavík
- Slippbarinn Reykjavík
- Vox Reykjavík
Mánudaginn 15. desember næstkomandi verður kynnt í hvaða sæti staðirnir lenda í.
Með því að
smella hér má sjá alla veitingastaðina sem á listanum eru.
![]()
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa










