Sverrir Halldórsson
White Guide kynnir Norrænan veitingastaðalista
WHITE GUIDE NORDIC, eins og hann verður kallaður, verður gerður opinber 15. desember næstkomandi, en þetta er í fyrsta sinn sem veitingastaðir frá öllum norðurlöndunum eru á sama listanum.
White Guide hefur verið leiðandi veitingastaðalisti í Svíþjóð frá árinu 2004 og nú í ár var Danmörku bætt við og nú er skrefið stigið til fulls, en á listanum má finna 250 norræna staði, þar sem 80 er frá Svíðþjóð, 75 frá Danmörku og Færeyjum, 45 frá Noregi, 40 frá Finnlandi og 10 frá Íslandi.
Verður þeim stöðum sem verða í top 25 gerð sérstök skil í listanum.
Verður gaman að sjá hvaða 10 staðir frá Íslandi verða á listanum og hversu hátt þeir munu skora. Við munum birta listann um leið og við höfum hann í höndunum.
Mynd: whiteguide.se
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill