Sverrir Halldórsson
Borðaðu á öllum þriggja Michelin stjörnu stöðum heimsins á 6 mánuðum | Kostar rúmar 33 milljónir
Það er ferðaskrifstofan Holidaysplease, í samvinnu við vefsíðuna VeryFirstTo.com, en þessi vefsíða gerir mikið af að bjóða upp á lúxus ferðir út um allt. Það verður gist meðal annars á eftirfarandi hótelum sem öll eru 5 stjörnu, Trump International í New York, Conrad í Tokyo, Hotel de Paris í Monte Carlo og Claridge’s í London.
Meðal rétta sem verður smakkað á eru „salmon poached in a liquorice gel“ hjá Heston Blumenthal’s The Fat Duck og „pineapple bubbles“ at Juan Mari Arzak’s Basque restaurant Arzak. Það verður heimsóttur staður annan hvern dag en staðirnir eru 109 talsins.
Að sjálfsögðu er flug innifalið en verðið á mann er 275,000 dollarar sem eru í dag íslenskar 33,368,500 dágóð upphæð, eða hvað finnst ykkur.
Spurning Smári hvort Veitingageirinn.is eigi eftir að skipuleggja svona ferðir næst þegar þjóðin fer í útrásar fyllerí?
Myndir: Fengnar af netinu.
/Sverrir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti






