Freisting
Alþjóðleg matreiðslukeppni
Hér er um alþjóðlega matreiðslukeppni að ræða, þar sem notast er við við skelfisk. Allir matreiðslumenn sem eru orðnir 18 ára og eru starfandi í faginu geta tekið þátt.
Smellið hér til að fræðast um þessa keppni
(á ensku, .PDF skjal 58 KB)
Smellið hér til að sækja umsóknareyðublað
(á ensku, .PDF skjal 34 KB)
Vert er að taka fram að aðeins 18 keppendur komast að og að allur kostnaður lendir á keppendur (þ.e. flug, uppihald, fæði & keppnisgjald).
1. verðlaun eru 10.000 $ og skráningu lykur 30.06 en engu að síður birtum við þetta í dag, bendum við þeim sem áhuga kunna að hafa beint samband við:
The Culinary Institute of Canada
c/o Chef Allan E. Williams
4 Sydney Street
Charlottetown, Prince Edward Island C1A 1E9
Tel: 902-894-6820 Fax: 902-894-6801
E-mail: [email protected]
Greint frá á heimasíðu KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





