Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona mun Apótek Hótel líta út
Miklar framkvæmdir eru núna í gangi á nýju og glæsilegu fjögurra stjörnu hóteli sem heitir Apótek Hótel og er staðsett á horni Austurstrætis og Pósthússtrætis.
Byggingin var hönnuð árið 1917 af Guðjóni Samúelssyni fyrrum húsameistara ríkisins en Guðjón teiknaði margar af þekktustu byggingum Íslands, til að mynda Hótel Borg, Akureyrarkirkju og Hallgrímskirkju.
Á hótelinu verða 45 herbergi þar sem þriggja hæða turnsvítann er toppurinn á tilverunni.
Meðfylgjandi eru tölvuteiknaðar myndir af Apótek Hótelinu:
Á jarðhæð opnar Apótek Restaurant en að opnun veitingastaðarins standa eigendur veitingahúsana Tapasbarinn og Sushisamba ásamt lykilstjórnendum Apótek veitingahúss. Framkvæmdir eru í fullum gangi á veitingastaðnum og er væntanleg opnun á næstunni.
Myndir: keahotels.is

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni