Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Myndir frá opnunarhófi Torfunnar
Nú á dögunum hélt nýi veitingastaðurinn Torfan opnunarteiti og mættu þar fjölmargir sælkerar. Torfan er í eigu Jóns Tryggva Jónssonar sem á einnig Lækjarbrekku og yfirmatreiðslumaður Torfunnar er Ívar Þórðarson.
Hér að neðan eru myndir frá opnunarhófi Torfunnar:
Torfan blandar saman frönskum matarhefðum með norrænu ívafi. Þó svo að sígildu hefðirnar séu í fyrirúmi eru þær látnar mæta nútímanum og úr því verður óvænt útgáfa á klassískri matargerð, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum:
Myndir af facebook síðu Torfunnar.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays















