Freisting
Nýtt og spennandi námskeið
-Gæði og öryggi alla leið-
Við hjá Rannsóknarþjónustunni Sýni bjóðum nú uppá HACCP (GÁMES) námskeið ætlað þeim sem meðhöndla matvæli á einn eða annan hátt.
Áhersla verður lögð á:
-aukna þekkingu og víðsýni um gæði og gæðamál
-verkefnavinnu sem mun nýtast þátttakendum við vinnu að gæðamálum í eigin fyrirtækjum.
Námskeiðið er í tveimur hlutum og verður haldið dagana 29. og 30. maí kl. 10-16 í húsnæði Sýni að Lynghálsi 3.
Verð: 29.800 kr, Innifalið: námskeiðsgögn, hádegismatur og léttar veitingar báða dagana.
Komdu og vertu með á spennandi námskeiði
-munið eftir styrkjunum úr fræðslusjóðum verkalýðsfélaganna.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Rannsóknarþjónustan Sýni
Fréttatilkynning
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni23 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun