Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Feðgar veiða í soðið

Birting:

þann

Feðgarnir Stefán Sigurðsson matreiðslumeistari og eigandi veitingastaðarins Vitans í Sandgerði og sonur hans Sigurður Stefánsson kafari hjá Dive4u.is skelltu sér á skelfiskveiðar í dag.  Öðuskelin verður varla ferskari og fallegri í skelfiskveislunni á Vitanum.

Meðfylgjandi myndir voru teknar á veiðum í dag:

 

Myndir: Af facebook síðu Vitans.

/Smári

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss Lagersala - Stórkaup

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið