Smári Valtýr Sæbjörnsson
Fiskmarkaðurinn hagnaðist um 48 milljónir
Hagnaður Fiskmarkaðarins var 35 milljónir árið 2012 og jókst því um 38% milli ára.
Rekstrarfélag veitingastaðarins Fiskmarkaðarins hagnaðist um rúmar 48 milljónir á síðasta ári samkvæmt ársreikningi félagsins. Hagnaður ársins 2012 nam tæpum 35 milljónum króna og því er um rúma 38% hagnaðaraukningu að ræða milli ára.
Eignir félagsins námu í lok ársins tæpum 158 milljónum króna, bókfært eigið fé tæpum 94 milljónir króna og eiginfjárhlutfall 59%.
Eigendur Fiskmarkaðarins eru þau Hrefna Rósa Sætran og Ágúst Reynisson. Lagt var til að á þessu ári yrði arður greiddur til hluthafa sem næmi 34 milljónum króna, að því er fram kemur í Viðskiptablaðinu.
Mynd: Úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný