Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nú er það svart | Burger King í Japan býður upp á svartan ostborgara
Burger King í Japan mun á næstunni bjóða upp á Kuro Burger sem þýðir svartur hamborgari, en hægt verður að kaupa herlegheitin 28. september í tilefni af afmæli hjá BK í Japan.
Til að ná þessum dökka litablæ, þá er brauðið gert úr bambus kolum, svarta tómatsósan gerð er úr smokkfisk bleki og hvítlauk ásamt svörtum osti.
Í boði verða tvær tegundir af svörtum hamborgurum, KURO Pearl og KURO Diamond, en nánari lýsingu er hægt að lesa hér á Japönsku.
Myndir: burgerkingjapan.co.jp
![]()
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu








