Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nú er það svart | Burger King í Japan býður upp á svartan ostborgara
Burger King í Japan mun á næstunni bjóða upp á Kuro Burger sem þýðir svartur hamborgari, en hægt verður að kaupa herlegheitin 28. september í tilefni af afmæli hjá BK í Japan.
Til að ná þessum dökka litablæ, þá er brauðið gert úr bambus kolum, svarta tómatsósan gerð er úr smokkfisk bleki og hvítlauk ásamt svörtum osti.
Í boði verða tvær tegundir af svörtum hamborgurum, KURO Pearl og KURO Diamond, en nánari lýsingu er hægt að lesa hér á Japönsku.
Myndir: burgerkingjapan.co.jp
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann