Smári Valtýr Sæbjörnsson
Matarmarkaður Búrsins nú um helgina í Hörpunni
Matarmarkaður Búrsins verður haldin nú um helgina í Hörpunni og hefst á morgun laugardaginn 30. ágúst frá klukkan 11:00 til 17:00 og á sunnudaginn 31. ágúst á sama tíma. Er þetta í fimmta sinn sem að matarmarkaðurinn er haldinn sem er jafnframt stærsti matarmarkaður landsins, þar sem bændur, framleiðendur og neytendur bera saman bækur sínar og stunda viðskipti.
Nánari upplýsingar á www.matarmarkadur.is
Mynd: Helga Björnsdóttir
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina