Markaðurinn
Tilboð frá Humarsölunni
Tilboðin gilda frá 25. ágúst til 1. September 2014.
- Skelbrot blandað/stórt 2500 kr per kg + vsk
- Skelflettur humar 2850 kr per kg + vsk
- Túnfiskfille yellow fin 2750 kr per kg + vsk
- Léttsaltaðir þorskhnakkar 1390 kr per kg + vsk
- Steinbítkinnar 1690 kr per kg + vsk
Um Humarsöluna:
Humarsalan hefur verið starfrækt frá árinu og verið leiðandi þegar kemur að humarsölu innanlands. Frá árinu 2006 hefur Humarsalan séð um dreifingu á öllum vörum Skinney Þinganes á Hornafirði á innanlandsmarkaði.
Á undanförnum misserum hefur Humarsalan verið að bæta vöruúrval sitt til verslanna og veitingahúsa og býður uppá allt það helsta sem hægt er að fá í sjávarfangi svo sem:
- Úrvals rækju
- Hörpudiskur
- Skötuselslundir
- Risarækju
- Kræklingur
- Skötuselskinnar
- Orly rækja
- Smokkfiskur
- Steinbítskinnar
- Vannamei rækja
- Surimi
- Ýsubita
- Ebo rækja
- Bláskel
- Þorskbita
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






