Smári Valtýr Sæbjörnsson
Horfðu á fyrstu tvo þættina af Matur og menning hér
Matur og menning heldur áfram göngu sína í N4 sjónvarpinu þar sem Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður ásamt félögum, kynna sér landið í gegnum munninn og matarmenninguna fyrir utan þjóðveg 1.
Í fyrstu tveimur þáttunum hér að neðan eru að matarkistur vestfjarða opnaðar og farið er í heimsókn og skoðað sögu harðfisksins á Flateyri, kíkt á Árna Hafstað eiganda Micro bar & bed og bruggara með meiru, Jón Daníel Jónsson matreiðslumeistara sem rekur Drangey Restaurant, farið í matarþorpið á Suðureyri, mjólkurvinnsluna á Bolungarvík svo fátt eitt sé nefnt.
Skemmtilegir þættir sem vert er að horfa á:
Matur og menning 4×4 þáttur 1
Matur og menning 4×4 þáttur 2
Hægt er að horfa á eldri þætti með því að smella hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards