Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður í Hörpunni | Munnharpan hættir
Nú um helgina eru síðustu dagar Munnhörpunnar í Hörpu, en á mánudaginn verður hafist handa á breytingum á húsnæðinu fyrir nýjan veitingastað sem hefur fengið nafnið Smurstöðin.
Áhersla verður lögð á smurbrauð með nýnorrænu yfirbragði þar sem íslenskt hráefni mun spila stórt hlutverk.
Áætlað er að opna Smurstöðina 3. september næstkomandi.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






