Veitingarýni
Chuck Norris á Laugavegi – Veitingarýni
Um daginn skellti ég mér á staðinn Chuck Norris sem er á Laugaveginum og opnaði nýlega, hann er í kjallara hússins og er inn kemur er þetta svolítið hrár staður, en samt líður manni vel þar strax, ég pantaði mér:
Flottir og mjög bragðgóðir hringir og sósan hæfilega sterk.
Glæsileg steiking á borgaranum, gott bragð af kjöti, lauk, osti og svo kom chillibragðið í bakbragðinu, alveg frábær árangur, það er lagður metnaður í matinn þarna.
Ef að mönnum finnst maturinn ekki nógu sterkur þá er úrval af sterkum sósum sem hægt er að bæta á eftir sínum smekk og finnst mér það rétta nálgunin að viðskiptavinurinn ráði styrkleikanum sjálfur, þá er hann automatisk sjálfur ábyrgur en ekki staðurinn.
Það var með bros á vör og gleði í vömbinni sem ég gekk út á Laugaveginn tilbúinn í næstu átök.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum