Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Frederiksen Ale House opnar | Skoðaðu mat-, og vínseðilinn hér
Frederiksen Ale House við Hafnarstræti 5 opnaði nú á dögunum, en þar er boðið upp á kaffihús með veitingum á daginn og bar stemmning á kvöldin með plötusnúða á hverju kvöldi og einnig verða haldnir tónleikar í hverjum mánuði.
Eigendur eru Helgi Tómas Sigurðarson, Sigurður Ólason og Arnar Svansson.
Staðurinn tekur 120 manns og opnunartíminn er:
- mán – fim: 11:00 – 01:00
- fös – lau: 11:00 – 03:00
- sun: 11:00 – 01:00
Hér að neðan er hægt að skoða mat-, og vínseðilinn og er t.a.m. boðið upp á 12 tegundir af bjór á krana:
- Matseðill
- Brunch
- Bar snack
- Bar snack
- Aðalréttir
- Aðalréttir og eftirréttir
- Aðalréttir
- Vínseðill
- Drykkir
Facebook síða Frederiksen Ale House
Mynd: Smári

-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag