Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Frederiksen Ale House opnar | Skoðaðu mat-, og vínseðilinn hér
Frederiksen Ale House við Hafnarstræti 5 opnaði nú á dögunum, en þar er boðið upp á kaffihús með veitingum á daginn og bar stemmning á kvöldin með plötusnúða á hverju kvöldi og einnig verða haldnir tónleikar í hverjum mánuði.
Eigendur eru Helgi Tómas Sigurðarson, Sigurður Ólason og Arnar Svansson.
Staðurinn tekur 120 manns og opnunartíminn er:
- mán – fim: 11:00 – 01:00
- fös – lau: 11:00 – 03:00
- sun: 11:00 – 01:00
Hér að neðan er hægt að skoða mat-, og vínseðilinn og er t.a.m. boðið upp á 12 tegundir af bjór á krana:
- Matseðill
- Brunch
- Bar snack
- Bar snack
- Aðalréttir
- Aðalréttir og eftirréttir
- Aðalréttir
- Vínseðill
- Drykkir
Facebook síða Frederiksen Ale House
Mynd: Smári
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu















