Frétt
Verðlaunum heitið fyrir upplýsingar um innbrotin
Brotist var inn í veitingastaðina Tryggvaskála og Kaffi krús á Selfossi með rúmlega viku millibili á síðustu dögum en sami rekstraraðili rekur staðina.
Fyrra innbrotið átti sér stað á Kaffi krús aðfaranótt föstudagsins 25. júlí, en aðfaranótt síðastliðins mánudags í Tryggvaskála. Bæði innbrotin voru framin á slaginu klukkan 4 að nóttu og báðum tilvikum braut þjófurinn rúðu og kom sér inn í kjölfarið.
Það er þjófavarnarkerfi á báðum stöðum og vaktmaður frá Securitas var kominn á vettvang innan tveggja mínútna, en þjófurinn var farinn í bæði skiptin
, sagði Tómas Þóroddsson, veitingamaður, í samtali við sunnlenska.is.
Þjófurinn hafði ekki mikið uppúr krafsinu, á Kaffi krús var ódýrustu vodkaflöskunni stolið en í Tryggvaskála hvarf sjóðsvél með skiptimynt og tipskrús með um tíu þúsund krónum.
Við bjóðum verðlaun fyrir þann sem getur gefið upplýsingar um innbrotin og er þá hægt að hafa samband beint við okkur á staðnum eða við lögregluna í síma 480-1010
, sagði Tómas ennfremur.
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024