Smári Valtýr Sæbjörnsson
Brotist inn í Tryggvaskála á Selfossi
Í nótt var brotist inn í veitingastaðinn Tryggvaskála á Selfossi. Rúða á bakhlið var brotin og þjófurinn skriðið þar inn. Hann hafði á brott sjóðsvél, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá lögreglunni á Selforri.
Þeir sem búa yfir upplýsingum um innbrotið eru beðnir að hafa samband í síma 480 1010.
Mynd: Sverrir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024