KM
Uppselt í heita matinn hjá íslenska Kokkalandsliðinu
Frá setningahátíðinni
Kokkalandsliðið stillti upp fyrir heita matinn í morgun og var landsliðið á áætlun. Góð stemning og öll úthvíld. Uppselt er í matinn hjá landsliðinu og í þessum töluðum orðum er landsliðið byrjað að elda, eða núna klukkan 10°° á íslenskum tíma.
Það varð uppselt hjá Íslenska Kokkalandsliðinu í morgun klukkan 10°° í Erfurt tíma eða klukkan 08°° á íslenskum tíma en það er tveggja tíma mismunur.
Einnig var uppselt hjá þremur öðrum þjóðum, Portúgal, Luxembourg og Þjóðverjum.
Ekki hafa eftirfarandi lönd náð að selja alla miðana, en þau eru: Króatía, Kýpur, Slóvanía og Tyrkland.
Heiti maturinn hófst núna klukkan 10°° á íslenskum tíma.
Nánari umfjöllun um velgengni Kokkalandsliðsins má vænta síðar í dag.
Mynd: Guðjón Steinsson | Text: Smári Sæbjörnsson
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Starfsmannavelta3 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?