Freisting
Menning,listir og viðburðir á Rub23 og Café Karólína á Akureyri
Á morgun laugardaginn 30 ágúst mun veitingastaðurinn Rub23 og Café Karólína á Akureyri bjóða upp á útitónleika með Bubba Morthens.
Tilefnið er að í ár er Café Karólina 15 ára og að þetta er fyrsta starfsár veitingastaðarins Rub23. Tónleikarnir munu fara fram í Listagilinu fyrir framan Rub23. Þeir hefjast kl 20:45 og munu hljómsveitirnar Sickbird og Retro Stefson hefja fjörið. Tónleikarnir fara fram sama kvöld og Akureyrarvakan er.
Heimasíða Rub23: www.rub.is
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast