Freisting
Reistur risaveitingastaður í Eldborgargili
Menn frá Volkswagen fóru um landið í sumar til að skoða staðhætti og velja þá aðila sem skyldu sjá um veitingar.
Eins og komið hefur fram voru Bláfjöllin fyrir valinu og í veitingum völdust annars vegar Domo í Reykjavík og hins vegar Við Fjöruborðið á Stokkseyri og stofnuðu þeir með sér veislufyrirtækið MRJ ehf. Yfirmatreiðslumaður verkefnisins er Ragnar Ómarsson Landsliðsmaður og yfirframreiðslumaður er Hallgrímur Sæmundsson.
Öll tæki og tól koma frá Bako-Ísberg.
Í hádeginu er boðið upp á hlaðborð með heitum og köldum réttum með íslensku ívafi og eru gestir um 200 í mál.
Á kvöldin er boðið upp á 5 teg canapé, Humarsúpu, saltfiskterrine í forrétt, Íslensk nautalund með meðlæti í aðalrétt og í ábætir er blandað eftirréttarhlaðborð.
Smellið hér til að skoða myndir frá veitingastaðnum í Eldborgargili
Mynd; Róbert Ólafsson | Texti; Sverrir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var