Freisting
Vox í andlitslyftingu
Veitingastaðurinn Vox á Hótel Nordica bauð til veislu síðastliðin fimmtudag. Tilefnið var að kynna lifandi vetrardagskrá á Vox. Til að gera Vox enn hlýlegri og huggulegri er búið að koma upp glæsilegum tölvustýrðum arni ásamt fallegum málverkum eftir listamanninn Pétur Gaut. Vox verður með vínsmökkun alla fimmtudaga fram að jólum ásamt því að bjóða upp á „Brunch“ á sunnudögum. Einnig er boðið upp á lifandi tónlist við barinn. Í boðinu sem haldið var síðastliðin fimmtudag var boðið upp á glæsilegan og frumlegan fingramat að hætti Vox.
|
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði