Freisting
Vox í andlitslyftingu
Veitingastaðurinn Vox á Hótel Nordica bauð til veislu síðastliðin fimmtudag. Tilefnið var að kynna lifandi vetrardagskrá á Vox. Til að gera Vox enn hlýlegri og huggulegri er búið að koma upp glæsilegum tölvustýrðum arni ásamt fallegum málverkum eftir listamanninn Pétur Gaut. Vox verður með vínsmökkun alla fimmtudaga fram að jólum ásamt því að bjóða upp á „Brunch“ á sunnudögum. Einnig er boðið upp á lifandi tónlist við barinn. Í boðinu sem haldið var síðastliðin fimmtudag var boðið upp á glæsilegan og frumlegan fingramat að hætti Vox.
|
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni6 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð