Markaðurinn
Eggert Kristjánsson hefur hafið sölu á bjór og víni
Meðal tegunda eru heimsfræg merki eins og J.Lohr í Kaliforníu, Tiger bjór frá Singapore og Fullers öl frá Bretlandi. J.Lohr var valinn vínframleiðandi Kaliforníu árið 2010 og segir það eitthvað um gæðin.
Tiger bjór hefur unnið yfir 30 gullverðlaun sem besti lagerbjór og Fullers hefur hlaðið á sig verðlaunum líka. Þessar vörur eru fáanlega hjá ÁTVR sem og ýmsar aðrar.
Tiger, Fullers og J.Lohr hafa allar verið lækkaðar í verði hjá ÁTVR og öðrum. Mikið mun bætast við á næstunni á góðum vínum.
Castelforte Appassimento þriggja lítra kassi er t.d. annað mest selda kassavín í vínbúðum í Svíþjóð.
Allar upplýsingar um vöruna gefur starfsfólk Eggert Kristjánssonar.
Vínlisti (10 mb)
Tiger bjórinn (2 mb)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast