Markaðurinn
Eggert Kristjánsson hefur hafið sölu á bjór og víni
Meðal tegunda eru heimsfræg merki eins og J.Lohr í Kaliforníu, Tiger bjór frá Singapore og Fullers öl frá Bretlandi. J.Lohr var valinn vínframleiðandi Kaliforníu árið 2010 og segir það eitthvað um gæðin.
Tiger bjór hefur unnið yfir 30 gullverðlaun sem besti lagerbjór og Fullers hefur hlaðið á sig verðlaunum líka. Þessar vörur eru fáanlega hjá ÁTVR sem og ýmsar aðrar.
Tiger, Fullers og J.Lohr hafa allar verið lækkaðar í verði hjá ÁTVR og öðrum. Mikið mun bætast við á næstunni á góðum vínum.
Castelforte Appassimento þriggja lítra kassi er t.d. annað mest selda kassavín í vínbúðum í Svíþjóð.
Allar upplýsingar um vöruna gefur starfsfólk Eggert Kristjánssonar.
Vínlisti (10 mb)
Tiger bjórinn (2 mb)
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini





