KM
Fundarboð septemberfundar Klúbbs matreiðslumeistara
Haldinn fimmtudaginn 4. september 2008 kl. 19:00 í húsnæði Hótel- & veitingaskólans í Kópavogi
Húsnæði skólans skoðað fyrir fund.
Landsliðið verður með æfingu á sama tíma og verður kalda stykki liðsins til sýnis.
Stjórn NKF verður gestur kvöldsins, enn auk þess er von á heimsfrægum matreiðslumanni, sem mun, ef allt gengur eftir, verða sérstakur gestur okkar þetta kvöldið.
Fundarefni:
m.a. ferð landsliðsins til Erfurt 17. til 24. október 2008 og margt fleira.
Munið kokkaklæðnaðinn, hvítur jakki og svartar buxur.
Ekki missa af skemmtilegum fundi í góðum félagsskap.
Kveðja
Nefndin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Bóndadagurinn nálgast