Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði
Ban Kúnn er tiltölulega nýr Tælenskur veitingastaður á Tjarnarvöllum 15 í Hafnarfirði, þar sem Grillhöllin var áður til húsa.
Boðið er upp á þessa klassíska rétti, djúpsteiktar rækjur, steiktar eggjanúðlur ofl. og einnig á matseðli má sjá Panang, Kaeng Khiao wan, Pad krapraw svo fátt eitt sé nefnt. Opnunartími er mán. til föst. frá klukkan 11:00 – 21:00, laugardaga frá 11:00 – 21:00 og á sunnudögum frá klukkan 16:00 – 21:00. Alla laugardaga er boðið upp á Karaoke frá klukkan 21:00 til 03:00.
Ban Kúnn merkir á tælensku „heima hjá þér“ og eigendur eru Natthawat Voramool og Svavar G. Jónsson.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný