Bocuse d´Or
Myndir frá fyrsta keppnisdegi Bocuse d’Or Europe

Valeria Sidorova frá Rússlandi fagnar hér, en hún hlaut titilinn Besti aðstoðarmaðurinn fyrir að aðstoða rússneska kandídatinn Igor Sus.
Eins og kunnugt er þá komst Ísland áfram í undankeppninni Bocuse d’Or Europe sem haldin var dagana 7. og 8. maí í Stokkhólmi, þar sem Sigurður Helgason keppti fyrir Íslands hönd 8. maí og honum til aðstoðar var Sindri Geir Guðmundsson. Það var Tommy Myllymaki frá Svíþjóð sem hreppti fyrsta sætið, en hann starfar á veitingastaðnum Sjon, nánari umfjöllun um verðlaunasætin hér.

Besti fiskrétturinn kom frá keppandanum Nicolas Davouze frá Frakklandi en hann starfar á veitingastaðnum Château Saint-Martin.
Þau lönd sem kepptu 7. maí voru:
- Þýskaland
- Spánn
- Tyrkland
- Frakkland
- Ítalía
- Eistland
- Noregur
- Holland
- Búlgaría
Meðfylgjandi myndir eru frá fyrri keppnisdeginum 7. maí 2014:
- Tyrkland – Kjötréttur
- Tyrkland – Kjötréttur
- Tyrkland – Fiskréttur
- Spánn – Kjötréttur
- Spánn – Kjötréttur
- Spánn – Fiskréttur
- Noregur – Kjötréttur
- Noregur – Kjötréttur
- Noregur – Fiskréttur
- Þýskaland – Fiskréttur
- Þýskaland – Kjötréttur
- Þýskaland – Kjötréttur
- Ítalía – Fiskréttur
- Ítalía – Kjötréttur
- Ítalía – Kjötréttur
- Holland – Fiskréttur
- Holland – Kjötréttur
- Holland – Kjötréttur
- Frakkland – Kjötréttur
- Frakkland – Kjötréttur
- Frakkland – Fiskréttur
- Frakkland – Fiskréttur
- Eistland – Kjötréttur
- Eistland – Kjötréttur
- Eistland – Fiskréttur
- Búlgaría – Kjötréttur
- Búlgaría – Kjötréttur
- Búlgaría – Fiskréttur
- Danmörk – Fiskréttur
- Danmörk – Kjötréttur
- Danmörk – Kjötréttur
Myndir frá 8. maí verða birtar á næstu dögum.
Myndir: bocusedor-europe.com

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni