Bocuse d´Or
Myndir frá fyrsta keppnisdegi Bocuse d’Or Europe

Valeria Sidorova frá Rússlandi fagnar hér, en hún hlaut titilinn Besti aðstoðarmaðurinn fyrir að aðstoða rússneska kandídatinn Igor Sus.
Eins og kunnugt er þá komst Ísland áfram í undankeppninni Bocuse d’Or Europe sem haldin var dagana 7. og 8. maí í Stokkhólmi, þar sem Sigurður Helgason keppti fyrir Íslands hönd 8. maí og honum til aðstoðar var Sindri Geir Guðmundsson. Það var Tommy Myllymaki frá Svíþjóð sem hreppti fyrsta sætið, en hann starfar á veitingastaðnum Sjon, nánari umfjöllun um verðlaunasætin hér.

Besti fiskrétturinn kom frá keppandanum Nicolas Davouze frá Frakklandi en hann starfar á veitingastaðnum Château Saint-Martin.
Þau lönd sem kepptu 7. maí voru:
- Þýskaland
- Spánn
- Tyrkland
- Frakkland
- Ítalía
- Eistland
- Noregur
- Holland
- Búlgaría
Meðfylgjandi myndir eru frá fyrri keppnisdeginum 7. maí 2014:
- Tyrkland – Kjötréttur
- Tyrkland – Kjötréttur
- Tyrkland – Fiskréttur
- Spánn – Kjötréttur
- Spánn – Kjötréttur
- Spánn – Fiskréttur
- Noregur – Kjötréttur
- Noregur – Kjötréttur
- Noregur – Fiskréttur
- Þýskaland – Fiskréttur
- Þýskaland – Kjötréttur
- Þýskaland – Kjötréttur
- Ítalía – Fiskréttur
- Ítalía – Kjötréttur
- Ítalía – Kjötréttur
- Holland – Fiskréttur
- Holland – Kjötréttur
- Holland – Kjötréttur
- Frakkland – Kjötréttur
- Frakkland – Kjötréttur
- Frakkland – Fiskréttur
- Frakkland – Fiskréttur
- Eistland – Kjötréttur
- Eistland – Kjötréttur
- Eistland – Fiskréttur
- Búlgaría – Kjötréttur
- Búlgaría – Kjötréttur
- Búlgaría – Fiskréttur
- Danmörk – Fiskréttur
- Danmörk – Kjötréttur
- Danmörk – Kjötréttur
Myndir frá 8. maí verða birtar á næstu dögum.
Myndir: bocusedor-europe.com
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanMest lesnu fréttir ársins 2025




































