Keppni
Glæsilegur matseðill á franska gala kvöldverðinum – Miðasala hefst í dag
Núna er komið að rúsínunni í pylsuendanum, sjálfur matseðillinn fyrir franska gala kvöldverðinn í matreiðslukeppninni „Bragð frakklands„.
Miðasala hefst klukkan 13:00 í dag fimmtudaginn 8. maí og er miðaverð aðeins 10.500 kr. með vínum. Verðlaunaafhendingin fer fram á kvöldverðinum sjálfum.
Hvetjum alla í veitingageiranum að næla sér í miða.
Franskur gala kvöldverður – 15. maí 2014 – Gallery Restaurant
Fordrykkur og canapés frá Bretaníuskaganum
Kerisac Cidre Brut frá Algues Bretagne
Muscadet sur lies – Chateau de la Ragotière – Loire
Sjávargrastartar með skarlottlauk og sítrónu
Sjávargrastartar og capers
Makríll “rillettes”
Hörpuskels “rillettes”
Sardínu “rillettes”
Paté Hénaff
Eddu Grey Rock Whisky 3 ára
Eddu Grey Rock Whisky 5 ára
Matseðill
Gillardeau Ostrur frá Bourcefranc-le-Chapus á þrjá vegu
Crémant de Loire Brut Louis de Grenelle Saumur
Fersk hörpuskel frá „Perros Guirec Bretagne” pastadregill, sumartrufflur og hvítt trufflusmjör
Condrieu 2011 M. Chapoutier Rhône
Frönsk önd og ferskir ætiþistlar ásamt flamberuðum apríkósum úr Rónardalnum og vanillugljáa
Petit Mars 2012 Mas du Soleilla Languedoc
Camembert frá Normandí
Reblochon frá Savoy
Geitaostur Saint-Maure frá Touraine
Grænmetissulta og heslihnetu vinaigrette
Petit Mars 2012 Mas du Soleilla Languedoc
Súkkulaði frá Valrhona og jarðarber
Rivesaltes Grenat – Pujol Roussillon
Verð: 10.500.- fyrir mat og drykk
Borðabókanir á gallery@holt.is, pantanir eru ekki teknar í gegnum síma.
Skipað verður í sæti við komu en ekki er hægt að taka frá sérstök borð.
Fréttayfirlit vegna matreiðslukeppninnar Bragð Frakklands hér.
Mynd: úr safni

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni