Freisting
Chicago afnemur bann á notkun lifur (foie gras ) á veitingastöðum
Nú geta veitingamenn og matreiðslumenn í rokborginni (The windy city ) Chicago, tekið gleði sína aftur, þar sem borgarráðið hefur afnumið bann sem sett var á fyrir 2 árum að ekki mætti afgreiða á veitingastað lifur úr öndum og gæsum sem væru þvingaðar ( force feeding) til átu til að lifrin yrði sem stærst.
Sagði Borgarstjórinn Richard M. Daley meðal annars þegar banninu hafi verið aflétt , að borgarráðsmenn ættu að sinna öðru en að segja til um hvað borgarbúar létu sér til munns
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?