Keppni
Alheimssamtökin halda í fyrsta sinn matreiðslukeppni
Matreiðslumeistarinnn Toines Smulders frá Hollandi sigraði í fyrstu keppni sem haldin er á vegum WACS ( Alheimssamtök matreiðslumanna ) en það er Global Chefs Challange, og eins og áður er sagt þá var það fulltrúi Hollands sem sigraði, en keppnin var haldin samhliða Þingi samtakanna í Dubai í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum.
Í öðru sæti var Norðmaðurinn Tom Victor Gausdal og í þriðja sæti var fulltrúi Bandaríkjanna Aidan Murphy. Verðlaun gefin af pressunni hlaut Andersen Ho frá Singapore. Bandaríkin tóku einnig verðlaun fyrir pörun á mat og víni.
Nánar á www.wacs2000.org

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí