Keppni
Alheimssamtökin halda í fyrsta sinn matreiðslukeppni
Matreiðslumeistarinnn Toines Smulders frá Hollandi sigraði í fyrstu keppni sem haldin er á vegum WACS ( Alheimssamtök matreiðslumanna ) en það er Global Chefs Challange, og eins og áður er sagt þá var það fulltrúi Hollands sem sigraði, en keppnin var haldin samhliða Þingi samtakanna í Dubai í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum.
Í öðru sæti var Norðmaðurinn Tom Victor Gausdal og í þriðja sæti var fulltrúi Bandaríkjanna Aidan Murphy. Verðlaun gefin af pressunni hlaut Andersen Ho frá Singapore. Bandaríkin tóku einnig verðlaun fyrir pörun á mat og víni.
Nánar á www.wacs2000.org
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





