Frétt
Ný matreiðslubók eftir Bjarna yfirmatreiðslumann Grillsins
Cooking with style er ný matreiðslubók frá Yfirmatreiðslumanni RadisonSAS Hótel Sögu honum Bjarna Gunnari Kristinssyni, og á bókin að lýsa tíðarandanum hjá Bjarna í gegnum árin á Sögu.
Þetta er lofsvert framtak hjá Bjarna og er bókin gefin út Blurb útgáfunni í San Francisco og gædd þeim eiginleika að ekki þarf að prenta einhver 2000 þúsund eintök til að ná upp í kostnað heldur er bókin prentuð í hvert sinn sem pöntun kemur og það er einmitt ástæðan að hann réðist í þetta þó með dyggri aðstoð Sögu og starfsfólkinu sem daglega vinnur undir hans stjórn .
Menn geta séð bókina og pantað á:
www.blurb.com/bookstore/detail/245653
Við óskum Bjarna og Sögumönnum til hamingju með framtakið og vonum að þetta sé bara byrjunin á bókaflóði íslenskra kokkabóka.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa