Frétt
Ný matreiðslubók eftir Bjarna yfirmatreiðslumann Grillsins
Cooking with style er ný matreiðslubók frá Yfirmatreiðslumanni RadisonSAS Hótel Sögu honum Bjarna Gunnari Kristinssyni, og á bókin að lýsa tíðarandanum hjá Bjarna í gegnum árin á Sögu.
Þetta er lofsvert framtak hjá Bjarna og er bókin gefin út Blurb útgáfunni í San Francisco og gædd þeim eiginleika að ekki þarf að prenta einhver 2000 þúsund eintök til að ná upp í kostnað heldur er bókin prentuð í hvert sinn sem pöntun kemur og það er einmitt ástæðan að hann réðist í þetta þó með dyggri aðstoð Sögu og starfsfólkinu sem daglega vinnur undir hans stjórn .
Menn geta séð bókina og pantað á:
www.blurb.com/bookstore/detail/245653
Við óskum Bjarna og Sögumönnum til hamingju með framtakið og vonum að þetta sé bara byrjunin á bókaflóði íslenskra kokkabóka.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars