Uncategorized @is
Sjáið hér sóun á matvælum sem fundist hafa í ruslagámum stórverslanna hér á Íslandi
Norræna húsið, Slow Food í Reykjavík og GAIA kynna málþing fimmtudaginn 3. apríl 2014 kl. 11:30.
Málþingið fer fram á íslensku fyrir hádegi og ensku eftir hádegi.
Dagskrá:
- 11:30 – 11:40 Fundarstjóri Rakel Garðarsd
- 11:40 – 11:50 Þórhildur Ósk Halldórsdóttir Sjálfbærni í matvælaframleiðslu – samfélagsleg ábyrgð framleiðenda.
- 11:50 – 12:00 Ragna I. Halldórsdóttir deildarstjóri umhverfis- og fræðsludeilda SORPU, Gas og jarðgerðarstöð.
- 12:00 – 12:30 Hádegismatur – leifar í boði Slow Food Reykjavík
- 12:30 – 12:40 Dumster diving in Reykjavík
- 12:50 – 13:00 Rannveig Magnúsdóttir Food Waste
- 12:40 – 12-50 Arnþór Tryggvason -Urban Agriculture in apartment building’s lawns in Reykjavík
- 12:50 – 13:00 Umræður
Facebook viðburður hér.
Smellið hér til að sjá myndir af matvælum sem fundist hafa í ruslagámum stórverslanna.
Mynd: af facebook síðu Norræna hússins.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.