Frétt
Listería greind í grænmetisbollum frá Grími Kokki
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af indverskum grænmetisbollur frá Grími Kokki vegna gruns um Listeriu monocytogenis. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna í samráði við Matvælastofnun.
Eingöngu er verið að innkalla eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: Grímur kokkur ehf
- Vöruheiti: Brauðaðar indverskar grænmetisbollur með döðlumauki
- Lýsing á vöru: Brauðaðar indverskar grænmetisbollur með döðlumauki. 5 kg per kassa.
- Framleiðandi: Grímur kokkur ehf
- Rekjanleiki: Best fyrir 09.01.27
- Strikanúmer: 5 690904 003129
- Geymsluskilyrði: Frystivara
- Dreifingarlisti: Reykjalundur mötuneyti, Múlakaffi Eimskip, Múlakaffi Intro
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar






