Keppni
Graham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður
Graham’s, Globus og Barþjónaklúbbur Íslands kynna Graham’s Blend Series kokteilakeppnina, nú stærri og glæsilegri en nokkru sinni fyrr!
Úrslitakeppnin fer fram 18. febrúar á Jungle kl. 16:00, en þar á undan fer fram forkeppni í formi walk-around, þar sem dómarar ganga á milli staða og velja 10 bestu drykkina. Forkeppnin fer fram dagana 9. og 10. febrúar. Tímaplan fyrir Walk-Around verður gefið út þegar skráningu líkur.
Skráningarfrestur er til 5. febrúar!
Það er til mikils að vinna, en sigurvegarinn fær þann heiður að keppa fyrir hönd Íslands í heimsúrslitum Graham’s Blend Series sem haldin verða í Porto, Portúgal í maí. Þar gefst keppendum tækifæri til að vinna allt að 2.000 evrur í peningaverðlaun!
Yfirdómari keppninnar hér á landi er enginn annar en Nuno Silva, vínsérfræðingur hjá Symington Family Estates og fulltrúi Graham’s Port.
Allar nánari upplýsingar, reglur keppninnar og skráning má finna á heimasíðu Graham’s Blend Series – SKRÁÐU ÞIG HÉR!
English
Graham’s, Globus, and the Bartenders’ Club of Iceland proudly present the Graham’s Blend Series Cocktail Competition, now bigger and more spectacular than ever!
The finals will take place on February 18th at Jungle starting 16:00, preceded by a walk-around preliminary round where judges will visit venues and select the top 10 cocktails. The preliminary round will be held on February 9th and 10th. A time plan for the walk-around will be sent to competitors after registration closes.
Registration deadline is the 5th of February!
There is a lot at stake: the winner will represent Iceland at the Graham’s Blend Series World Final in Porto, Portugal, in May, where competitors will have the chance to win up to €2,000 in prize money!
The head judge of the Icelandic competition is none other than Nuno Silva, wine expert at Symington Family Estates and representative of Graham’s Port.
All further information, competition rules, and registration can be found on the Graham’s Blend Series website – REGISTER HERE!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Frétt24 klukkustundir síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu






