Freisting
Íslensk hjón opna veitingastað í Danmörku

Albert Egilsson og Sigyn Oddsdóttir
Staðurinn heitir Sæstjarnan ( Söstjernen ) og er í Rágeleje sem er á norðvestur strönd Sjálands með útsýni til Kattegat. Þarna hefur verið veitingahús síðan 1962, sem sérhæft hefur sig í sjávarfangi og er með þekktustu stöðunum á norðurströndinni.
Ætla þau Sigyn Oddsdóttir og Albert Egilsson að byggja matseðil sinn á þeim grunni og einnig eru þau með ýmsar nýjungar í farvatninu og kom þær inn í flóruna á réttum augnablikum.
Opið verður í sumar frá Miðvikdag til Sunnudags frá kl 11:00

Sæstjarnan ( Söstjernen )
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





