Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður: Chuck Norris Grill á Laugaveginum
Nei, þetta er ekki sjálfur Chuck Norris sem opnar nýjan veitingastað á Laugaveginum, heldur er það Dillon eigandinn Vilhjálmur Sanne sem opnar þennan veitingastað sem hann nefnir Chuck Norris Grill.
Hér er á ferðinni lítill veitingastaður með sölu á hamborgurum og öðru rokk fæði sem staðsettur er í kjallaranum á Laugavegi 30, ská á móti Kirkjuhúsinu.
Látum einn Chuck Norris brandara flakka með:
Chuck Norris ordered a Big Mac at Burger King, and got one.
Mynd: Sverrir

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni1 dagur síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni