Markaðurinn
Bardjús vörulínan stækkar – Pink Grapefruit
Vegna mikillar ánægju með Bardjús meðal íslenskra barþjóna og eldhúsa hefur Drykkur heildsala ákveðið að bæta Pink Grapefruit við vörulínuna.
Pink Grapefruit mun bætast við bragð af sítrónu, lime og yuzu, sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi og eru notuð á mörgum glæsilegustu börum og eldhúsum landsins.
Fyrir þá sem ekki þekkja Bardjús, þá er um að ræða danskan framleiðanda sem kreistir eingöngu 100% hágæða ávexti þegar þeir eru í sínu besta ástandi. Djúsinn er síðan snöggfrystur samkvæmt framleiðsluaðferðum fyrirtækisins, sem tryggir að hann haldist ferskur í 7–11 daga eftir afþíðingu (fer eftir ávöxtum). Bragðið helst jafnt og ferskt frá því flöskunni er opnað.
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Drykkur heildsala.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






