Markaðurinn
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
Við leitum að drífandi einstaklingum með brennandi áhuga á veitingarekstri til að stofna veitingastað með okkur í mathöll, veitingavagni eða sambærilegu umhverfi — möguleiki er á fleiri en einum stað.
Við erum með þróaða hugmynd að concepti og óskum eftir samstarfsaðilum sem hafa metnað og frumkvæði til að vinna hugmyndina áfram og koma henni í framkvæmd með okkur.
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu úr veitingageiranum og/eða menntun á því sviði, auk góðrar innsýnar í markaðssetningu, mikils drifkrafts og sjálfstæðra vinnubragða.
Áhugasamir eru hvattir til að senda okkur kynningarbréf og ferilskrá (CV) á netfangið: [email protected].
Við hlökkum til að heyra frá ykkur!
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






