Markaðurinn
Kynning í Garra næsta miðvikudag
Miðvikudaginn 9. apríl verður spennandi kynning í Garra þar sem nýjungar frá Bridor eru kynntar og Sofi veitir innblástur og hugmyndir um notkun á vörum frá Bridor.
Sofi hóf feril sinn sem bakari og sætabrauðskokkur hjá Aromatic í Stokkhólmi, þar sem hún starfaði í 14 ár. Sofi starfaði þar sem tæknibakari og ferðaðist um heiminn til viðskiptavina og aðstoðaði við innleiðingu á nýjum vörum og við að bæta uppskriftir með vörum Aromatic.
Sofi starfaði jafnframt hjá Jästbolaget, eina fyrirtækisins í Svíþjóð sem framleiðir ger, sem vörusérfræðingur í þróunardeildinni.
Árið 2018 hóf Sofi störf sem tæknibakari hjá Bridor og kynnir vörur þeirra , þróar uppskriftir og þjónustar viðskiptavini.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni