Markaðurinn
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
Það er alltaf eitthvað á seyði hjá okkur – nánast daglega bætist við nýtt og spennandi úrval af tækjum og búnaði frá hótelum, veitingastöðum, fasteignafélögum, bæjarfélögum og mötuneytum. Skoðaðu úrvalið á efnisveitan.is/eldhus.
Opið alla virka daga kl. 11–13
Skeifan 7 – kjallari
Athugið: Tæki eru oftast staðsett hjá fyrirtækjum sem við störfum með. Öll verð eru án virðisaukaskatts.
Hafðu samband:
[email protected]
898-1000 / 863-1970
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað






