Keppni
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025

Hver verður Grænmetiskokkur ársins 2025? Í fyrra var það Bjarki Snær Þorsteinsson sem hreppti titilinn.
Mynd: Mummi Lú
Í dag fer fram keppnin Grænmetiskokkur ársins 2025 í IKEA. Keppnin fer fram í keppniseldhúsum sem staðsett eru rétt við útgang verslunarinnar.
Fjórir keppendur taka þátt og eru þeir eftirfarandi:
Monica Daniela Panait – Hótel Geysir
Dominika Kulińska – Mötuneyti sveitarfélagsins Stykkishólms
Andrés Björgvinsson – LUX veitingar
Kamil Ostrowski – Brak
Úrslit í báðum keppnum, Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins, verða kynnt í Bjórgarðinum eftir klukkan 18:00 á laugardag. Við munum fylgjast náið með keppnunum og birta reglulega uppfærslur um gang mála.
Fréttavaktin
Hér að neðan má fylgjast með lifandi samantekt frá Grænmetiskokki ársins 2025 — með myndum, myndböndum og fréttum beint af keppnisvettvangi.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti





