Keppni
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025

Hver verður Grænmetiskokkur ársins 2025? Í fyrra var það Bjarki Snær Þorsteinsson sem hreppti titilinn.
Mynd: Mummi Lú
Í dag fer fram keppnin Grænmetiskokkur ársins 2025 í IKEA. Keppnin fer fram í keppniseldhúsum sem staðsett eru rétt við útgang verslunarinnar.
Fjórir keppendur taka þátt og eru þeir eftirfarandi:
Monica Daniela Panait – Hótel Geysir
Dominika Kulińska – Mötuneyti sveitarfélagsins Stykkishólms
Andrés Björgvinsson – LUX veitingar
Kamil Ostrowski – Brak
Úrslit í báðum keppnum, Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins, verða kynnt í Bjórgarðinum eftir klukkan 18:00 á laugardag. Við munum fylgjast náið með keppnunum og birta reglulega uppfærslur um gang mála.
Fréttavaktin
Hér að neðan má fylgjast með lifandi samantekt frá Grænmetiskokki ársins 2025 — með myndum, myndböndum og fréttum beint af keppnisvettvangi.

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði