Markaðurinn
6 tonn af rabarbara
Súra hefur lagt í fyrsta tankinn af rabarbarasíder þetta sumarið. Sveinn Steinsson einn eigenda Súru, segist vera spenntur fyrir sumrinu og stefnan sett á 6 tonn af rabarbara.
Súra framleiðir síderinn Sultuslakur sem hefur notið mikilla vinsælda. Uppistaðan í sídernum er íslenskur rabarbari og epli.
Súra hefur nýverið lagt kaup á stærstu grænmetiskvörn sem Robot coupe býður upp á. Sveinn segir að kvörnin sé bylting fyrir framleiðsluna og að afköstin hafi stóraukist með tilkomu vélarinnar.
Við hjá Bako Ísberg óskum þeim til hamingju með vélina og hvetjum alla til að fylgjast með þeim á Facebook síðu þeirra hér.

-
Keppni22 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Frétt4 dagar síðan
Ólöglegt litarefni fannst í paprikukryddi – Neytendur varaðir við