Markaðurinn
30% betri nýting !

Nýju ofnarnir frá Hounö bjóða upp á nýjungar í eldun sem aukið getur hagkvæmni og ferskleika í matreiðslu.
Til að kynna ofninn og nýjungarnar kemur til landsins Rasmus Vingaard Larsen, margverðlaunaður Bocuse d´Agent kokkur frá Hounö. Rasmus lærði hjá Jens Peter Kolbeck á veitingastaðnum Christie´s í Danmörku og hefur unnið hjá ýmsum öðrum þekktum veitingastöðum eins og Molskroen hjá Jesper Koch, Oro hjá Terje Ness, ofl.
Komdu og kynntu þér málið! Léttar veitingar í boði.
Í tilefni af kynningunni býðst 12 skúffu haunö ofn á verði 10 skúffu ofns.
A.Karlsson ehf | Víkurhvarfi 8 | 203 Kópavogur | S: 5600 900 | www.akarlsson.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





