Markaðurinn
30% betri nýting !
Nýju ofnarnir frá Hounö bjóða upp á nýjungar í eldun sem aukið getur hagkvæmni og ferskleika í matreiðslu.
Til að kynna ofninn og nýjungarnar kemur til landsins Rasmus Vingaard Larsen, margverðlaunaður Bocuse d´Agent kokkur frá Hounö. Rasmus lærði hjá Jens Peter Kolbeck á veitingastaðnum Christie´s í Danmörku og hefur unnið hjá ýmsum öðrum þekktum veitingastöðum eins og Molskroen hjá Jesper Koch, Oro hjá Terje Ness, ofl.
Komdu og kynntu þér málið! Léttar veitingar í boði.
Í tilefni af kynningunni býðst 12 skúffu haunö ofn á verði 10 skúffu ofns.
A.Karlsson ehf | Víkurhvarfi 8 | 203 Kópavogur | S: 5600 900 | www.akarlsson.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni5 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni