Axel Þorsteinsson
3 Frakkar 25 ára – „Frábær staður til að fá góðan mat…“
Laugardaginn þann 1. mars s.l. héldu 3 Frakkar hjá Úlfari uppá 25 ára afmælið sitt. Veitingageirinn fór og fengu hjá þeim afmælis matseðilinn sem var búið að setja saman í tilefni dagsins.
Það var tekið vel á móti okkur og vísað okkur til sætis inn í garðskálanum hjá þeim, staðurinn var þétt setinn og allir skæl brosandi. Þægilegt andrúmsloft og manni leið eins og heima hjá sér þegar við sátum þarna og vorum að gæða okkur á þessum frábæru réttum.
Virkilega bragðgóð súpa til að byrja gott kvöld.
Algjört sælgæti, líklegast sá réttur sem þau eru þekktust fyrir.
Þorskurinn var passlega eldaður, sósan mjög bragðgóð og frábær réttur.
Enn og aftur mjög góður réttur, rauðsprettan mjög góð, skemmtilegt sítrus bragð og auðvitað béarnaise sósa og osturinn vel brúnaður.
Hvalurinn var frábærlega eldaður og piparsósan smellpassaði með hvalnum.
Virkilega bragðgóður og léttur eftirréttur.
Við hjá veitingargeirinn.is viljum óska Úlfari til hamingju með daginn og öllu starfsfólkinu líka. Frábær staður sem gott er að koma til að fá góðan mat.
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill