Vegna viðhaldsframkvæmda í vöruhúsi Innnes verður ekki hægt að taka til og afgreiða áfengi og þurrvörur föstudaginn 6. júni og yfir Hvítasunnuhelgina. Undanskilið er bjór í...
Dagana 30. og 31. maí 2025 var íslensk matarmenning heiðruð í Tókýó þegar hátíðin „Taste of Iceland“ fór fram á hótelinu Kimpton Shinjuku Tokyo. Viðburðurinn var...
Bacco, hinn litríki ítalski veitingastaður í Smáralind, mun loka dyrum sínum þann 15. júní. Eigandinn, Cornel G. Popa, segir að ákvörðunin sé hluti af fyrirfram ákveðnu...
Hver elskar ekki skúffukökur? Þessi er afar hjartahlýjandi og dásamleg með einstöku kanilbragði og örlitlum kaffikeim. Jógúrt gerir kökuna mjúka og bragðgóða en ef þið viljið...
Góðar kjúklingasamlokur standa alltaf fyrir sínu og þær smellpassa við hin ýmsu tilefni. Hér fær ferskur mozzarella ostur að njóta sín og við leyfum okkur að...
Í tilefni af Sjómannadeginum hefur Þoran Distillery, sem nýverið flutti framleiðslu sína úr Hafnarfirði yfir á Granda, ákveðið að gefa út viðhafnarútgáfu af verðlauna gininu sínu...
Samkvæmt upplýsingum sem Veitingageirinn hefur undir höndum frá heimildarmanni, sem kýs að koma ekki fram undir nafni, hefur Teya nýlega bætt við möguleika fyrir gesti til...
Ef hefðbundnar grillaðar pylsur eru farnar að verða þreyttar þá er þessi mexíkóska grillveisla akkúrat það sem þú þarft til þess að hrista upp í pylsumálum....
Ný alþjóðleg rannsókn, birt í tímaritinu PLOS Climate, sýnir að vínræktarsvæði Evrópu verða fyrir alvarlegustu áhrifum loftslagsbreytinga á heimsvísu. Rannsóknin, sem byggir á gögnum frá yfir...
Fyrir 4 Marineraðar rækjur: 800 g hráar risarækjur 3 msk. brætt smjör 2 kramin hvítlauksrif ½ tsk. karrý 1 msk. saxað kóríander ½ tsk. sjávarsalt Chilliflögur...
www.kjarnafaedi.is
Eftir að hópmálsókn var höfðuð gegn áfengisframleiðandanum Diageo í New York hefur athygli beinst að hreinleika tequila og því hvort vörur sem merktar eru sem „100%...