Franska koníakhúsið Camus, sem hefur starfað óslitið frá árinu 1863 og er enn í eigu stofnfjölskyldunnar, hefur gefið út nýja og afar einstaka útgáfu í safnlínu...
Við höfnina á Akureyri leynist óvenjuleg ræktun sem kitlar bragðlauka kokka víðs vegar um landið – frá norðurströndinni til Reykjavíkur. Rækta Microfarm ehf er 75 fermetra...
Veitingageirinn á Akureyri tók sig saman og sló til góðgerðarkvöldverðar sl. miðvikudag og safnaði til styrktar matargjafa Akureyrar og nágrennis í leiðinni. 201.000 krónur söfnuðust í...
Erum með umhverfisvæn Hitagel á frábæru verði!
Kokteilbarinn og Monkey’s ætla að fagna Alþjóðlega gin deginum með sérstökum kokteilviðburði laugardaginn 14. júní. Í tilefni dagsins hafa kokteilsérfræðingar Kokteilbarsins sett saman glæsilegan pop-up seðil...
Einn fremsti kokteilabar heims, Salmon Guru í Madríd, heldur sérstaka pop-up viðburði á Tipsý á Hafnarstræti, 19. og 20. júní. Salmon Guru er enginn venjulegur bar...
Stykkishólmur verður miðpunktur íslenskrar kokteilamenningar þegar fyrsta „Stykkishólmur Cocktail Week“ fer fram dagana 16. til 22. júní 2025. Þetta er í fyrsta sinn sem hátíðin er...
Eiturþörungar hafa ár eftir ár verið viðvarandi í sjó í Hvalfirði yfir sumartímann. Maí og júní hafa verið sólríkir og er ástæða til að ætla að...
Sigurvegarar í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024 sem Garri heldur árlega hlutu í verðlaun spennandi námskeið hjá Cacao Barry í New York, þar sem þeir...
Við höfum nú bætt við glæsilegu pizzuvöruvali sem er sérhannað fyrir þarfir stóreldhúsa – Pizza Perfettissima! Þessar ekta ítölsku pizzur eru forbakaðar í steinofni og tilbúnar...
Fiskbúð Fjallabyggðar hefur nú opnað að nýju eftir gagngerar breytingar og býður gestum nú upp á nýja upplifun með áherslu á ferska sjávarrétti í veitingasal. Formleg...
Dagana 16.–19. maí 2026 fer Worldchefs Congress & Expo fram í Wales – stærsti alþjóðlegi viðburður heims fyrir matreiðslufólk. Ráðstefnan er haldin annað hvert ár og...