Á dögunum opnaði Starbucks nýtt og glæsilegt kaffihús á Hafnartorgi í Reykjavík. Staðurinn er staðsettur í Hafnartorgi Gallery við Bryggjugötu 2 og bætist við þá fjölbreyttu...
Haustið er gengið í garð og félagsárið hjá Klúbbi matreiðslumeistara er að taka við sér á ný. Spennan magnast meðal félagsmanna sem nú fara að hittast...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu Mexíkó súpu Krónunnar vegna aðskotahlut sem fannst í einni sölueiningu. Fyrirtækið hefur innkallað súpuna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur....
Í hjarta Hafnarfjarðar hefur nýtt kaffihús litið dagsins ljós. Staðurinn ber nafnið Barbara og hefur tekið við af Súfistanum og Mánabar. Húsið hefur gengið í gegnum...
Matvælastofnun vill vara neytendur við vanmerktum Snikkers Brownie frá 17 Sortum en jarðhnetur og hveiti voru ekki merktir sem innihaldsefni á umbúðum. Fyrirtækið hefur í samráði...
Breski tónlistarmaðurinn Robbie Williams hefur gengið til liðs við ástralska bjórframleiðandann Heaps Normal, bæði sem fjárfestir og samstarfsaðili. Merkið, sem hefur vakið mikla athygli fyrir ferska...
Erum við ekki alltaf að leita að einhverju fljótlegu á grillið? Máltíðirnar verða ekki einfaldari en þessi! Brjálæðislega góð bbq grísarif sem eru forsoðin og maríneruð...
Beint frá býli dagurinn verður haldinn í ár í þriðja sinn, sunnudaginn 24. ágúst nk, en viðburðurinn hefur á skömmum tíma fest sig í sessi sem...
Í dag, föstudaginn 15. ágúst, heldur danski veitingastaðurinn Fuut Fuut Bistro upp á fyrsta afmælisdaginn sinn með sérstakri dagskrá fyrir gesti og vini staðarins. Afmælishátíðin fer...
Samið hefur verið um rekstur almenningsmarkaðar í Tryggvagötu 19, Kolaportinu, til næstu fimm ára. Auglýst var eftir varanlegum rekstraraðilum og bárust sex tilboð, en tilboð Götubita...
Veitingastaðurinn Indo-Italian, sem staðsettur er í Listhúsinu í Laugardal, fagnar nú fyrsta starfsári sínu með glæsilegum afmælismatseðli sem verður í boði í tvær vikur nú í...
Ertu að leita þér að skemmtilegri vinnu í dínamísku og alþjóðlegu umhverfi? Hótel Reykjavík Grand óska að ráða til sín vaktstjóra í veitingadeild. Vertu hluti af fjölbreyttu...