Matreiðslumennirnir Dagur Pétursson og Daniel Crespo frá veitingastaðnum La Barceloneta í Reykjavík tóku nýverið þátt í hinni virtu matarhátíð Gastronomika 2025 sem haldin var í San...
Úrval jólahlaðborða og matseðla með jólaívafi um land allt á einum stað. Skoðaðu úrvalið og bókaðu borð með auðveldum hætti á jolahladbord.is Í nóvember og desember...
Heildsalan Bamberg ehf. býður nú upp á glæsilega vegan vörulínu frá þýska fyrirtækinu Endori. Um er að ræða sjö tegundir ljúffengra kjötstaðgengla og vegan rétta úr...
Fosshótel Reykholt óskar eftir metnaðarfullum yfirmatreiðslumanni til að leiða hæfileikaríkt teymi í eldhúsi okkar á 4 stjörnu landsbyggðarhóteli. Þetta er spennandi tækifæri til að taka að...
Dagana 8. – 9. október fór fram forkeppni í nemakeppni í bakstri við frábærar aðstæður í Hótel- og matvælaskólanum. Alls skráðu sig 13 nemendur til keppni,...
Nýr veitingastaður, Brasa, opnar í nóvember á annarri hæð í Turninum við Smáratorg í Kópavogi. Eigendur staðarins eru Hinrik Örn Lárusson, Viktor Örn Andrésson og Sigurður Helgason,...
Í vikunni skrifuðu Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður MATVÍS, Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), undir nýjan samning um skipulag...
Það er einstakt kvöld framundan á Fiskmarkaðnum þann 23. október þegar haldið verður glæsilegt Riesling & Sake kvöld í samstarfi við Kampavínsfjelagið. Þar munu gestir njóta...
Rekstrarvörur bjóða Svansvottaðar lausnir fyrir hvern vinnustað Í tilefni Svansdaganna leggja Rekstrarvörur áherslu á vistvænar lausnir fyrir fyrirtæki í hótel- og veitingageiranum. Hvort sem það er...
Sólrún María Reginsdóttir, vörumerkjastjóri hjá Nathan & Olsen, sótti á dögunum Bar Convent Berlin (BCB), stærstu drykkjaráðstefnu Evrópu, þar sem helstu leiðtogar og hugmyndasmiðir drykkjamenningar hittast...
Ostóber er tími til að njóta osta og eins og undanfarin ár fögnum við gæðum og fjölbreytileika íslenskrar ostagerðar með því að kynna til leiks nýja...
RMK hefur nú fengið aftur vinsæla Kleinuhringjaboxið sem margir hafa beðið eftir. Boxin eru sniðin að þörfum bakaríanna og koma í kassa með 400 stykkjum. Einnig...