Hafið Fiskverslun hefur í fimm ár lagt sitt af mörkum til styrktar Krabbameinsfélaginu með skemmtilegu og smekklegu framtaki. Í bæði október og Mottumars hefur verslunin boðið...
Bako Verslunartækni býður upp á notuð yfirfarin tæki á kjaraprís. Úrval og framboð getur verið mismunandi á milli tímabila. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Gott tækifæri til...
Matreiðslumennirnir Dagur Pétursson og Daniel Crespo frá veitingastaðnum La Barceloneta í Reykjavík tóku nýverið þátt í hinni virtu matarhátíð Gastronomika 2025 sem haldin var í San...
Úrval jólahlaðborða og matseðla með jólaívafi um land allt á einum stað. Skoðaðu úrvalið og bókaðu borð með auðveldum hætti á jolahladbord.is Í nóvember og desember...
Heildsalan Bamberg ehf. býður nú upp á glæsilega vegan vörulínu frá þýska fyrirtækinu Endori. Um er að ræða sjö tegundir ljúffengra kjötstaðgengla og vegan rétta úr...
Fosshótel Reykholt óskar eftir metnaðarfullum yfirmatreiðslumanni til að leiða hæfileikaríkt teymi í eldhúsi okkar á 4 stjörnu landsbyggðarhóteli. Þetta er spennandi tækifæri til að taka að...
Dagana 8. – 9. október fór fram forkeppni í nemakeppni í bakstri við frábærar aðstæður í Hótel- og matvælaskólanum. Alls skráðu sig 13 nemendur til keppni,...
Nýr veitingastaður, Brasa, opnar í nóvember á annarri hæð í Turninum við Smáratorg í Kópavogi. Eigendur staðarins eru Hinrik Örn Lárusson, Viktor Örn Andrésson og Sigurður Helgason,...
Í vikunni skrifuðu Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, formaður MATVÍS, Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), undir nýjan samning um skipulag...
Það er einstakt kvöld framundan á Fiskmarkaðnum þann 23. október þegar haldið verður glæsilegt Riesling & Sake kvöld í samstarfi við Kampavínsfjelagið. Þar munu gestir njóta...
Rekstrarvörur bjóða Svansvottaðar lausnir fyrir hvern vinnustað Í tilefni Svansdaganna leggja Rekstrarvörur áherslu á vistvænar lausnir fyrir fyrirtæki í hótel- og veitingageiranum. Hvort sem það er...
Sólrún María Reginsdóttir, vörumerkjastjóri hjá Nathan & Olsen, sótti á dögunum Bar Convent Berlin (BCB), stærstu drykkjaráðstefnu Evrópu, þar sem helstu leiðtogar og hugmyndasmiðir drykkjamenningar hittast...